Matseðill vikunnar

28. September - 2. Október

Mánudagur - 28. September
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk og lýsi
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu. Hvítlauks- og hvítbaunabuff. Grænmeti.
Nónhressing Brauð með viðbiti og ávexti/grænmeti.
 
Þriðjudagur - 29. September
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk og lýsi
Hádegismatur Kjúklingalasagna með hrásalati og birkibolla. Grænmetislasagna. Grænmeti
Nónhressing Brauð með viðbiti og ávexti/grænmeti.
 
Miðvikudagur - 30. September
Morgunmatur   Hafragrautur með mjólk og lýsi
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, smjöri og rúgbrauði. Brokkolíbuff. Grænmeti
Nónhressing Brauð með viðbiti og ávexti/grænmeti.