news

Stærðfræði á Kanínudeild

12 Jan 2016

Þessa vikuna ætla álfarnir að flétta saman stærðfræði og læsi. Skrifa nafnið sitt, klippa það niður staf fyrir staf og raða svo aftur á stórt blað. Í kjölfarið ræddum við um hugtökin stutt - langt, styttra - lengra, styðst - lengst.