news

Könnun á vegum Hafnarfjarðarbæjar

31 Jan 2019

Kæru foreldrar/forráðamenn í leikskólum Hafnarfjarðar

Nú um þessar mundir fer fram könnun á vegum Hafnarfjarðarbæjar um viðhorf foreldra/forráðamanna til fyrirkomulags á starfsemi leikskólanna milli jóla og nýárs í desember 2018. Könnunin verður send í sérstökum pósti.

Könnunin er send á netföng foreldra/forráðamanna sem annast greiðslu leikskólagjalda barnsins síns.

Óskað er eftir að foreldrar/forráðamenn fari inn í póstinn sinn og svari könnuninni sem tekur um 3-5 mín að svara.

Mikilvægt er að heyra sjónarmið foreldra/forráðamanna til fyrirkomulagsins til að meta framhaldið.

Takk fyrir að svara könnunni.