Leikskólinn Víðivellir er fimm deilda leikskóli. Tvær deildar eru með yngri börnum upp að þriggja ára og þrjár deildar eru fyrir eldri börn, frá þriggja til sex ára. Deildarnar bera dýranöfn og heita yngri barna deildarnar Ungadeild og Kisudeild. Eldri barna deildarnar heita Bangsadeild, Kanínudeild og Ljónadeild.